Leikurinn i eða y inniheldur heilan helling af dæmum sem æfa notkun i og y. Samtals eru 30 borð í leiknum. Ef þér tekst að klára borð án þess að gera villu, þá opnast næsta borð á eftir. Borð 31 inniheldur handahófskenndar spurningar úr borðunum 30.